fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
Fréttir

Vopnaður sveðju og byssu í Árbæ

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 28. desember 2021 17:47

mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið var að gera hjá lögreglunni í dag. Henni barst tilkynning um mann í Árbæ vopnaðan byssu og sveðju. Hann var handtekinn og færður í fangaklefa.

Þá var eitthvað um slagsmál í heimahúsum. Einstaklingur í Hlíðunum handtekinn fyrir að skást í heimahúsi, og lögregla fór í annað hús í miðbænum þar sem tveir aðilar voru að slást og afgreiddi það á vettvangi.

Þá var einstaklingur í múlunum handtekinn fyrir að vera með læti í heimahúsi. Og í Hafnarfirði bárust tilkynningar um Heimilisofbeldi, og mann sem kastaði grjóti í hús.

Auk þess voru tvö dæmi um þjófnað. Annars vegar var klæðnaði stolið úr heimahúsi, og hins vegar þjófnaður úr verslun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna hlessa á nýrri prentarastillingu leikskólanna – Eykur á samviskubitið

Sólveig Anna hlessa á nýrri prentarastillingu leikskólanna – Eykur á samviskubitið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eydís allt annað en sátt við Ingu Rún: „Er konunni alvara?“

Eydís allt annað en sátt við Ingu Rún: „Er konunni alvara?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristján ómyrkur í máli á fundi með borgarstjóra – Krafan er skýr

Kristján ómyrkur í máli á fundi með borgarstjóra – Krafan er skýr
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kynferðisbrotamaður sleppur með skilorð eftir að móðir og stjúpfaðir brotaþola létu hendur skipta

Kynferðisbrotamaður sleppur með skilorð eftir að móðir og stjúpfaðir brotaþola létu hendur skipta
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sjáðu Þór bjarga Hugin – Myndband

Sjáðu Þór bjarga Hugin – Myndband