Ljóst er að kórónuveiran hefur leikið ríkisstjórn Íslands grátt síðustu daga en í gær var greint frá því að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra væri smitaður.
Færsla Áslaugar Örnu:
Færsla Þórdísar Kolbrúnar:
„Í gær fór ég einkennalaus í PCR próf vegna ríkisstjórnarfundar og fékk jákvæða niðurstöðu. Nú reynir á mig að hafa það náðugt með sjálfri mér næstu 10 daga. Ljóst er að smitin eru mörg en veikindin sem betur fer fátíðari. Ég vona að sá hópur sem ekki finnur fyrir þessum smitum fari stækkandi og á nýju ári getum við farið að horfa til eðlilegri tíma,“ skrifar ráðherrann á Facebook-síðu sína.
Ljóst er að kórónuveiran hefur leikið ríkisstjórn Íslands grátt síðustu daga en í gær var greint frá því að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra væri smitaður.
Færsla Áslaugar Örnu:
Færsla Þórdísar Kolbrúnar: