fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
Fréttir

18 gestir inni á veitingastað einum og hálfum tíma eftir lokun

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 24. desember 2021 08:03

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

18 gestir voru inni á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur með drykk um hönd klukkan 23:30 í gærkvöldi, en sóttvarnarreglur segja að gestir þurfi að vera farnir út fyrir klukkan 22. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.

Þá voru tveir einstaklingar vistaðir í fangageymslu með stuttu millibili fyrir að fara ekki eftir fyrirmælum lögreglu en annar þeirra er einnig grunaður um brot á sóttvarnarlögum sem og ofbeldi gegn opinberum starfsmanni.

Rétt fyrir klukkan sex í gærkvöldi lenti bifreið aftan á annarri bifreið og reyndi tjónvaldur að koma sér burt. Tjónþoli elti bílinn og sá hvar ökumaðurinn og farþegar fóru inn í hús. Þegar lögreglan kom á vettvang var fólkið horfið en bílinn var ótryggður og skráningarmerkin höfðu verið fjarlægð. Málið er í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólöf Tara er látin

Ólöf Tara er látin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vissi ekkert hvað hann var að gera þegar hann olli skelfilegu umferðarslysi

Vissi ekkert hvað hann var að gera þegar hann olli skelfilegu umferðarslysi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurði og félögum birt ákæra í stóra metamfetamín-málinu – Reyndu að smygla metamfetamín-kristöllum með bíl

Sigurði og félögum birt ákæra í stóra metamfetamín-málinu – Reyndu að smygla metamfetamín-kristöllum með bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristján ómyrkur í máli á fundi með borgarstjóra – Krafan er skýr

Kristján ómyrkur í máli á fundi með borgarstjóra – Krafan er skýr
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að Pútín sé með leynilega áætlun – „Skelfilegt“

Segir að Pútín sé með leynilega áætlun – „Skelfilegt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sjáðu Þór bjarga Hugin – Myndband

Sjáðu Þór bjarga Hugin – Myndband
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndir og myndband frá björgunarstörfum á Reykjanesbraut og Suðurstrandarvegi

Sjáðu myndir og myndband frá björgunarstörfum á Reykjanesbraut og Suðurstrandarvegi