fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
Fréttir

Þriggja bíla árekstur á Snæfellsvegi – Beita þurfti klippum til að ná einum farþega úr bifreið

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 22. desember 2021 16:04

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Vesturlandi greinir frá því að í dag rétt eftir hádegi hafi orðið árekstur þriggja bifreiða á Snæfellsvegi. Alls voru 12 manns í bílunum þremur, bæði börn og fullorðnir.

Beita þurfti klippum til að ná einum aðila úr bifreið sinni, en lögregla, tækjabifreið frá slökkviliði og sjúkralið fór u á vettvang.

Að sögn lögreglu liggja upplýsingar um alvarleika meiðsla ekki fyrir en einn var fluttur með sjúkrabifreið á bráðamóttökuna í Fossvogi en aðrir á sjúkrahúsið á Akranesi til aðhlynningar.

Engin bílanna þriggja var í ökuhæfu ástandi eftir áreksturinn og voru þær fluttar af vettvangi með kranabifreiðum. Rannsóknardeild lögreglunnar á Vesturlandi ásamt rannsóknarnefnd umferðarslysa fór á vettvang.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hilmar undrast áhyggjur af stöðu Íslands – „Við erum í sæmilegum málum“

Hilmar undrast áhyggjur af stöðu Íslands – „Við erum í sæmilegum málum“
Fréttir
Í gær

Borgaði 5.720 krónur fyrir miðborgarbakkelsi sem smakkaðist ekki sem nýtt – Klassíski blái gúmmíhanskinn gerði útslagið

Borgaði 5.720 krónur fyrir miðborgarbakkelsi sem smakkaðist ekki sem nýtt – Klassíski blái gúmmíhanskinn gerði útslagið
Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Bandaríkjunum: Flugumferðarstjóri fékk að fara fyrr heim af vaktinni

Harmleikurinn í Bandaríkjunum: Flugumferðarstjóri fékk að fara fyrr heim af vaktinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reyndi að koma sér undan því að gera að fullu upp við fyrrverandi eiginkonu sína

Reyndi að koma sér undan því að gera að fullu upp við fyrrverandi eiginkonu sína
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintir byggjendur óleyfisíbúðar í Hafnarfirði fá uppreist æru

Meintir byggjendur óleyfisíbúðar í Hafnarfirði fá uppreist æru
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristinn Rúnar fékk loksins greiningu eftir sjö ára þrautagöngu – „Líkaminn var bókstaflega að öskra á hjálp“

Kristinn Rúnar fékk loksins greiningu eftir sjö ára þrautagöngu – „Líkaminn var bókstaflega að öskra á hjálp“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ekki næst í Gabriel sem sakaður er um að smygla miklu magni af kókaíni til landsins

Ekki næst í Gabriel sem sakaður er um að smygla miklu magni af kókaíni til landsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Raskanir á flugi Icelandair vegna veðurs – 30 ferðum frá landinu aflýst

Raskanir á flugi Icelandair vegna veðurs – 30 ferðum frá landinu aflýst