Sjötugur karlmaður lést á Landspítalanum um helgina og er hann sá 37. sem lætur lífið vegna Covid hér á landi.
Ellefu liggja nú inni á Landspítala vegna Covid-19 smits. Meðalaldur þeirra er 64 ára og eru tveir á gjörgæslu og einn af þeim í öndunarvél.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landspítalanum.