fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
Fréttir

Byssumaðurinn á Egilsstöðum ákærður

Ritstjórn DV
Mánudaginn 22. nóvember 2021 12:21

Egilsstaðir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur gefi út ákæru gegn karlmanni á Egilsstöðum vegna skotárásar sem átti sér stað í lok ágúst. Mbl.is greinir frá þessu. 

Maðurinn gekk berserksgang með haglabyssu og riffil í götunni Dalseli. Fjöldi vitna var að árásinni. Lögreglan skaut manninn í kviðinn eftir að hann neitaði að leggja frá sér byssurnar. Hann er nú á batavegi.

Unnusta byssumannsins á Egilsstöðum stígur fram – „Hann er svo blíður og nærgætinn“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Margir furða sig á hinum væga dómi eftir dauðsfallið á Lúx – „Mannslíf er metið lítils í réttarkerfinu“

Margir furða sig á hinum væga dómi eftir dauðsfallið á Lúx – „Mannslíf er metið lítils í réttarkerfinu“
Fréttir
Í gær

Enn slá Rússar met hvað varðar mannfall á vígvellinum

Enn slá Rússar met hvað varðar mannfall á vígvellinum