fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Fréttir

Þetta gerist bara á Íslandi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 12. nóvember 2021 07:28

Þetta er bréfið frá New York. Mynd;Facebook/Vigur Island

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eflaust er starf póstbera og annarra sem vinna við flokkun og flutning á pósti ekki alltaf auðvelt og örugglega ekki alltaf heiglum hent að koma pósti á réttan áfangastað. Það getur verið erfitt að lesa áritanir á umslögum, fólk er flutt og svo framvegis. En að umslagið, sem myndin hér að ofan er af, skuli hafa ratað á áfangastað hlýtur að teljast ótrúlegt.

Frá þessu er skýrt á Facebooksíðunni Vigur Island. Á myndinni sést að umslagið var sett í póst í New York þann 21. september og þrátt fyrir að heimilisfang viðtakenda sé um margt óljós þá rataði það á réttan stað.

Í athugasemdum birtir Ó Smári Kristinsson síðan mynd af öðru umslagi sem var með enn fátæklegri áritun en rataði samt sem áður á áfangastað. Það er stílað á Æðey IS. Það má líklega teljast töluvert afrek þýskra póststarfsmanna að hafa áttað sig á að umslagið ætti að fara til Íslands.

Þetta umslag rataði út í Æðey þrátt fyrir fátæklega utanáskrift. Mynd:Facebook/Vigur Islandp
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landlæknir Bandaríkjanna vill vara við krabbameinshættu sem fylgir áfengisneyslu – Áfengisiðnaðurinn nötrar

Landlæknir Bandaríkjanna vill vara við krabbameinshættu sem fylgir áfengisneyslu – Áfengisiðnaðurinn nötrar
Fréttir
Í gær

Ákvað að fara ekki í bæinn á gamlárskvöld heldur vera heima og ná myndbandi af ótrúlegu samspili

Ákvað að fara ekki í bæinn á gamlárskvöld heldur vera heima og ná myndbandi af ótrúlegu samspili
Fréttir
Í gær

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Armando biður um hjálp – Hefur þú séð þennan bíl?

Armando biður um hjálp – Hefur þú séð þennan bíl?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur með ákall eftir umdeildar hækkanir: „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessu?“

Vilhjálmur með ákall eftir umdeildar hækkanir: „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ungur Blönduósingur varð fyrir hrottalegri hópárás í Liverpool

Ungur Blönduósingur varð fyrir hrottalegri hópárás í Liverpool
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur vill banna þetta á íþróttaviðburðum – „Sendir röng skilaboð til barna og ungmenna“

Guðmundur vill banna þetta á íþróttaviðburðum – „Sendir röng skilaboð til barna og ungmenna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“

Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“