Starfsmanni Eflingar sem hótaði Sólveigu Önnu með ofbeldi hefur verið sagt upp störfum – „Ég galt þess að vera Íslendingur og karlmaður“

Tryggva Marteinssyni, kjarafulltrúa hjá Eflingu stéttarfélagi, var sagt upp störfum í dag. Tryggvi greinir sjálfur frá uppsögninni á Facebooksíðu sinni. Sólveig Anna Jónsdóttir sem nýverið sagði af sér sem formaður Eflingar hafði áður lýst ógnvekjandi uppákomu sem hún varð fyrir þegar hún var boðuð á fund og tjáð að karlkyns starfsmaður skrifstofu Eflingar væri að … Halda áfram að lesa: Starfsmanni Eflingar sem hótaði Sólveigu Önnu með ofbeldi hefur verið sagt upp störfum – „Ég galt þess að vera Íslendingur og karlmaður“