fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Rangur reikningur vegna þjónustu við leikskólann Rauðhól – 450 þús en ekki á þriðju milljón

Erla Hlynsdóttir
Föstudaginn 12. nóvember 2021 15:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar greiddi ráðgjafafyrirtækinu KVAN 450 þúsund krónur vegna þjónustu við leikskólann Rauðhól fyrr á þessu ári en ekki tæpar 2,7 milljónir. Röng upphæð var birt í bókhaldsskýrslu til innkauparáðs borgarinnar frá skóla- og frístundasviði vegna galla.

DV nýtti fundargerð ráðsins þar sem skýrslan var birt sem heimild við vinnslu á frétt sem var birt í gær. Fjármálastjóri borgarinnar hafði samband við DV í dag til að greina frá þessum galla og koma réttum upplýsingum á framfæri.

 

Hér fylgir bréf fjármálastjóra vegna fréttarinnar:

Góðan dag

Leikskólinn Rauðhóll keypti námskeið af Kvan sem kostaði 450.000 á fyrri hluta ársins– en ekki 2.650.000.

Reikningur að upphæð 2.650.000 v. þjónustu við 2 leikskóla var bakfærður og nýr reikningur v. Rauðhóls 450.000kr. var færður til gjalda á leikskólann.

Galli í bókhaldsskýrslu um innkaup yfir 1.000.000 greip hins vegar ekki bakfærsluna.

Óska ég eftir að birt verði leiðrétting þar sem fram kemur að viðskipti Rauðhóls við KVAN námu 450.000.-

 

Hér er síðan upphaflega fréttin, með breytingum:

Borgin greiddi ráðgjafafyrirtæki Vöndu Sig á tíundu milljón

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Búseti kærir borgina: Bygg­ing­ar­leyfi gefið út löngu áður en sérupp­drætt­ir voru lagðir fram

Búseti kærir borgina: Bygg­ing­ar­leyfi gefið út löngu áður en sérupp­drætt­ir voru lagðir fram
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Hafberg í Lambhaga lætur samkeppnisaðila sinn heyra það

Hafberg í Lambhaga lætur samkeppnisaðila sinn heyra það
Fréttir
Í gær

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“
Fréttir
Í gær

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá