fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Kynjaþingi frestað

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 12. nóvember 2021 14:28

Halda átti Kynjaþing í Veröld á morgun en því hefur verið frestað.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kynjaþingi 2021 hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna útbreiðslu Covid-19 en halda átti þingið í Veröld á morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kvenréttindafélagi Íslands. Þá kemur einnig fram að boðað verður til Kynjaþings strax og öruggt er að halda fjöldasamkomur.

Fjölbreytt samtök og hópar sem vinna að kynjajafnrétti voru með viðburði á dagskrá þingsins: ASÍ, Áfallasaga kvenna, EMPOWER, Femínísk fjármál, Kvennasögusafn Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Rótin, RVK Feminist Film Festival, Samtök um kvennaathvarf, Samtökin ’78, Sigrún hannyrðapönkari, Slagtog, Stígamót og W.O.M.E.N. in Iceland – Samtök kvenna af erlendum uppruna.

„Aðstandendur vonast til að hægt sé að halda Kynjaþing á nýju ári, þar sem við ræðum þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir í jafnréttismálum og skipuleggjum aðgerðir til að uppræta kynjamisrétti og efla jafnrétti hér á landi,“ segir í tilkynningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Búseti kærir borgina: Bygg­ing­ar­leyfi gefið út löngu áður en sérupp­drætt­ir voru lagðir fram

Búseti kærir borgina: Bygg­ing­ar­leyfi gefið út löngu áður en sérupp­drætt­ir voru lagðir fram
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Hafberg í Lambhaga lætur samkeppnisaðila sinn heyra það

Hafberg í Lambhaga lætur samkeppnisaðila sinn heyra það
Fréttir
Í gær

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“
Fréttir
Í gær

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá