Borgin greiddi ráðgjafafyrirtæki Vöndu Sig minnst sjö milljónir á þremur mánuðum

Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar keypti þjónustu af ráðgjafafyrirtækinu KVAN fyrir minnst 7,2 milljónir á þriggja mánaða tímabili á fyrri hluta ársins. Þjónustan snerist meðal annars um námskeið og svokallaðar sérlausnir hjá Breiðagerðisskóla og Fossvogsskóla. Athugið að fyrirsögn hefur verið breytt eftir ábendingu frá fjármálastjóra Reykjavíkur um galla í bókfærslukerfi sem hefði ekki gripið bakfærslu á … Halda áfram að lesa: Borgin greiddi ráðgjafafyrirtæki Vöndu Sig minnst sjö milljónir á þremur mánuðum