fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Óbólusettur körfuboltamaður á Íslandi smitaður af Covid-19 – Finnur fyrir miklum einkennum

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 10. nóvember 2021 15:25

Mynd: KKÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Körfuboltaleikmaður í meistaraflokki sem leikur með liði á höfuðborgarsvæðinu finnur nú fyrir miklum einkennum eftir að hafa greinst með Covid-19 veiruna. Frá þessu greinir Fréttablaðið.

Ástæðan fyrir því að leikmaðurinn finnur fyrir þessum miklu einkennum má að öllum líkindum rekja til þess að leikmaðurinn er óbólusettur fyrir veirunni.

Þjálfari liðsins sem leikmaðurinn leikur með staðfesti í samtali við Fréttablaðið að leikmaðurinn sem um ræðir hefur dvalið undanfarið á Sóttvarnarhótelinu í Reykjavík. Þá sagði þjálfarinn að enginn leikmaður eða starfsmaður í liðinu hafi greinst eftir að umræddur leikmaður smitaðist.

Í frétt Fréttablaðsins kemur fram að sögusagnir hafi verið um að umræddur leikmaður væri inniliggjandi á Landspítalanum vegna kórónuveirusmitsins en þjálfari liðsins segir þær sögusagnir vera rangar. Leikmaðurinn fór þó í skoðun á spítalanum en er kominn aftur á hótelið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands mótmæla Coda Terminal – „Allt of mörgum spurningum er ósvarað“

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands mótmæla Coda Terminal – „Allt of mörgum spurningum er ósvarað“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Örn vill að borgin setji lóðaleigu á flugvöllinn – „Þeir rændu þá besta mannvistar- og byggingarsvæði Reykvíkinga“

Örn vill að borgin setji lóðaleigu á flugvöllinn – „Þeir rændu þá besta mannvistar- og byggingarsvæði Reykvíkinga“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ökukennari segir illa komið fram við eldri ökumenn: „Að mínu mati al­gjör­lega út í hött“

Ökukennari segir illa komið fram við eldri ökumenn: „Að mínu mati al­gjör­lega út í hött“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dagur kveður borgarstjórn eftir nær aldarfjórðung – „Ég elska Reykjavík“

Dagur kveður borgarstjórn eftir nær aldarfjórðung – „Ég elska Reykjavík“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Illugi ómyrkur í máli – „Þetta var Hitlers-kveðja og ekkert annað“

Illugi ómyrkur í máli – „Þetta var Hitlers-kveðja og ekkert annað“
Fréttir
Í gær

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello
Fréttir
Í gær

Maður á sextugsaldri misþyrmdi lögreglumanni í Þarabakka

Maður á sextugsaldri misþyrmdi lögreglumanni í Þarabakka