fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Lést í rafhlaupahjólaslysi við Sæbraut

Heimir Hannesson
Miðvikudaginn 10. nóvember 2021 13:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaðurinn sem slasaðist í slysi í morgun við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Sæbraut er látinn. Sagt var frá því í morgun að alvarlegt slys hefði orðið klukkan 8:08 í morgun og að annar ökumaðurinn lægi mikið slasaður á gjörgæslu.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sagði frá andlátinu í tilkynningu til fjölmiðla nú rétt í þessu.

Lögreglan og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka nú tildrög slyssins, en fyrir liggur að rafhlaupahjól og létt bifhjól rákust saman með fyrrgreindum afleiðingum.

Slysið markar sorgleg kaflaskil í sögu rafhlaupahjóla hér á landi, en aldrei áður hefur bani hlotist af slysum þar sem rafhlaupahjól koma við sögu hér á landi.

Mikill fjöldi rafhlaupahjóla stendur íbúum höfuðborgarinnar nú til leigu á vegum fjölmargra fyrirtækja. Er hámarkshraði þeirra allra bundinn við 25 km/klst hraða, en það er hámarkshraði vélknúinna ökutækja á göngustígum. Þá hefur fjöldinn allur af slíkum hjólum verið seldur til einstaklinga á undanförnum árum.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands mótmæla Coda Terminal – „Allt of mörgum spurningum er ósvarað“

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands mótmæla Coda Terminal – „Allt of mörgum spurningum er ósvarað“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Örn vill að borgin setji lóðaleigu á flugvöllinn – „Þeir rændu þá besta mannvistar- og byggingarsvæði Reykvíkinga“

Örn vill að borgin setji lóðaleigu á flugvöllinn – „Þeir rændu þá besta mannvistar- og byggingarsvæði Reykvíkinga“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ökukennari segir illa komið fram við eldri ökumenn: „Að mínu mati al­gjör­lega út í hött“

Ökukennari segir illa komið fram við eldri ökumenn: „Að mínu mati al­gjör­lega út í hött“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dagur kveður borgarstjórn eftir nær aldarfjórðung – „Ég elska Reykjavík“

Dagur kveður borgarstjórn eftir nær aldarfjórðung – „Ég elska Reykjavík“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Illugi ómyrkur í máli – „Þetta var Hitlers-kveðja og ekkert annað“

Illugi ómyrkur í máli – „Þetta var Hitlers-kveðja og ekkert annað“
Fréttir
Í gær

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello
Fréttir
Í gær

Maður á sextugsaldri misþyrmdi lögreglumanni í Þarabakka

Maður á sextugsaldri misþyrmdi lögreglumanni í Þarabakka