fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

Alvarlegt slys á göngustíg við Sæbraut – léttbifhjól og rafhjól skullu saman

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 10. nóvember 2021 11:30

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarlegt umferðarslys í hverfi varð við  þar sem rafskútu og léttbifhjóli lenti saman á göngustíg. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Tveir aðilar eru mikið slasaðir og voryu fluttir á slysadeild í sjúkrabifreið. Ekki er vitað um líðan þeirra þegar þetta er ritað.

Í frétt Vísis af málinu er haft eftir Guðbrandi Sigurðssyni, aðstoðaryfirlögregluþjóni hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, að til tilkynning um slysið hafa borist klukkan 8:08 í morgun. Þá hafi aðstæður verið þannig að malbik göngustígarins var mjög blautt auk myrkurs.

Þá kemur fram að allur viðbúnaður lögreglu hafi verið eins og um alvarlegt umferðarslys hafi verið að ræða.

.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi
Fréttir
Í gær

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“
Fréttir
Í gær

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi