fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Fréttir

Alvarlegt slys á göngustíg við Sæbraut – léttbifhjól og rafhjól skullu saman

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 10. nóvember 2021 11:30

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarlegt umferðarslys í hverfi varð við  þar sem rafskútu og léttbifhjóli lenti saman á göngustíg. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Tveir aðilar eru mikið slasaðir og voryu fluttir á slysadeild í sjúkrabifreið. Ekki er vitað um líðan þeirra þegar þetta er ritað.

Í frétt Vísis af málinu er haft eftir Guðbrandi Sigurðssyni, aðstoðaryfirlögregluþjóni hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, að til tilkynning um slysið hafa borist klukkan 8:08 í morgun. Þá hafi aðstæður verið þannig að malbik göngustígarins var mjög blautt auk myrkurs.

Þá kemur fram að allur viðbúnaður lögreglu hafi verið eins og um alvarlegt umferðarslys hafi verið að ræða.

.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Flugstjórinn sá eini sem komst lífs af

Flugstjórinn sá eini sem komst lífs af
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Baráttumaðurinn Unnar Karl Halldórsson fallinn frá

Baráttumaðurinn Unnar Karl Halldórsson fallinn frá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldufaðir ósáttur við að vera kallaður flugdólgur

Fjölskyldufaðir ósáttur við að vera kallaður flugdólgur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gleðifréttir fyrir líffæraþega – Sjúkratryggingar Íslands munu greiða allan kostnað við bólusetningar

Gleðifréttir fyrir líffæraþega – Sjúkratryggingar Íslands munu greiða allan kostnað við bólusetningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán Einar hraunar yfir kennaraforystuna – „Er metnaðarleysið algjört á þessum stöðum?“

Stefán Einar hraunar yfir kennaraforystuna – „Er metnaðarleysið algjört á þessum stöðum?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kvennaathvarfið nýtir gervigreind í nýrri vitundarvakningarherferð

Kvennaathvarfið nýtir gervigreind í nýrri vitundarvakningarherferð