fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
Fréttir

Aldrei fleiri greinst á einum sólarhring – 168 smit í gær

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 9. nóvember 2021 11:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Metfjöldi smita COVID-19 greindist í gær, eða alls 168 einstaklingar. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á covid.is en enn á eftir að birta tölur um hversu mikið af nýjum smitum greindist utan sóttkvíar.

Alls eru í dag 1.260 í einangrun og 2.216 í sóttkví.

Staðan á innlögnum á sjúkrahúsum og gjörgæslu er óbreytt frá í gær – 18 dvelja á sjúkrahúsi og 5 á gjörgæslu. Uppsafnaður fjöldi innlagna á sjúkrahús er nú 505 og 90 á gjörgæslu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

María Heimisdóttir skipuð landlæknir

María Heimisdóttir skipuð landlæknir
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Breytingar boðaðar á fæðingarorlofskerfinu í kjölfar dómsmáls

Breytingar boðaðar á fæðingarorlofskerfinu í kjölfar dómsmáls
Fréttir
Í gær

Kristján lést í hörmulegu slysi á Þingvallavegi – Safnað fyrir eiginkonu hans og syni

Kristján lést í hörmulegu slysi á Þingvallavegi – Safnað fyrir eiginkonu hans og syni
Fréttir
Í gær

Einar sendi Jóni Gnarr pillu: „Þú ert á þingi?“

Einar sendi Jóni Gnarr pillu: „Þú ert á þingi?“
Fréttir
Í gær

Kona sem þvinguð var í vændi þarf að sitja í íslensku fangelsi

Kona sem þvinguð var í vændi þarf að sitja í íslensku fangelsi
Fréttir
Í gær

Björn kom í veg fyrir stórslys á Sandgerðisvegi – „Þetta var rosalegt“

Björn kom í veg fyrir stórslys á Sandgerðisvegi – „Þetta var rosalegt“