fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Fréttir

Vill 11 milljónir fyrir 34 ára gamlan bíl á Brask og brall

Ritstjórn DV
Mánudaginn 8. nóvember 2021 10:56

Kagginn er flottur, um það verður ekki deilt. En hvort hann sé 11 milljóna flottur, verður að koma í ljós. mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Facebook sölusíðunni Brask og brall.is er nú til sölu 34 ára gamall Lotus Esprit Turbo HCI, árgerð 1987. Í auglýsingunni segir að bíllinn hafi verið „endursmíðaður skrúfu fyrir skrúfu“ fyrir 11 árum, og að hann sé skráður fornbíls.

„Þetta er sería 3 af Esprit og er HCI það er með beinni innspítingu og voru eingöngu 200 bílar framleiddir þannig, mjög sjaldgæfur bíll sem að mun bara hækka í verði,“ segir í auglýsingunni. Þá fylgja með kagganum ný dekk, nýjar olíur, vökvar og yfirferð frá því í vor.

Ekki er óalgengt að fornbílar gangi kaupum og sölum á hinum ýmsu Facebook síðum. Öllu óalgengara er verðmiðinn, en seljandi hins 34 ára gamla Lotus vill nefninlega fá heilar 10.990.000 íslenskar krónur fyrir bílinn. „Svona bíll í þessu ástandi og sérstaklega síðasta árgerð með beinni innspýtingu kostar mikið og hækkar hratt,“ segir seljandinn um verðmiðann í auglýsingunni.

Í auglýsingunni má jafnframt sjá fleiri myndir af sleðanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Geðvernd og SÍBS áfram í pattstöðu út af Reykjalundi – Rúmlega hálfrar aldar gamall samningur ódrepandi enn þann dag í dag

Geðvernd og SÍBS áfram í pattstöðu út af Reykjalundi – Rúmlega hálfrar aldar gamall samningur ódrepandi enn þann dag í dag
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sýður upp úr hjá Sósíalistum: Segist hafa upplifað útskúfun fyrir að segja sannleikann „um ofríki, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot Gunnars Smára“

Sýður upp úr hjá Sósíalistum: Segist hafa upplifað útskúfun fyrir að segja sannleikann „um ofríki, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot Gunnars Smára“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Manndrápsmálið: Gæsluvarðhalds krafist – Búið að leiða einn fyrir dómara

Manndrápsmálið: Gæsluvarðhalds krafist – Búið að leiða einn fyrir dómara
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Manndrápsmálið: Þrír lausir úr haldi lögreglu

Manndrápsmálið: Þrír lausir úr haldi lögreglu
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“

Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“
Fréttir
Í gær

Jóhanna og Steinunn misstu syni sína unga – Hvernig er hægt að lifa með brostið hjarta?

Jóhanna og Steinunn misstu syni sína unga – Hvernig er hægt að lifa með brostið hjarta?
Fréttir
Í gær

Manndrápsmálið: Sjötti handtekinn eftir eftirför – Konu leitað

Manndrápsmálið: Sjötti handtekinn eftir eftirför – Konu leitað
Fréttir
Í gær

Fimm aðilar í haldi lögreglu vegna andláts manns

Fimm aðilar í haldi lögreglu vegna andláts manns
Fréttir
Í gær

Nauðsynlegt að koma á eðlilegri samskiptum við Rússland þó að samskiptin verði ekki góð lengi

Nauðsynlegt að koma á eðlilegri samskiptum við Rússland þó að samskiptin verði ekki góð lengi