fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Þórhildur Gyða gengur til liðs við aðgerðarhópinn Öfga

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 7. nóvember 2021 21:05

Þórhildur Gyða Arnardóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórhildur Gyða Arnarsdóttir er gengin til liðs við aðgerðahópinn Öfga. Þetta tilkynnir hún í færslu á Twitter-síðu sinni í kvöld.

„THIS JUST IN – eftir mikla samvinnu og samstöðu síðastliðnar vikur við Öfga kynni ég með stolti nýjasta meðlim hópsins… MEStar-struck Það er gífurlegur heiður og ég hlakka mikið til að vinna með þessu frábæra fólki,“ skrifar Þórhildur Gyða í færslunni.

Þórhildur Gyða og aðgerðahópurinn Öfgar hafa verið í fremstu víglínu í þeirri Metoo-bylgju sem enn gengur yfir samfélagið. Aðgerðarhópuinn Öfgar vakti fyrst athygli í sumar þegar hópurinn birti nafnlausar sögur kvenna sem áttu hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi eða áreiti að hálfu Ingólfs Þórarinssonar veðurguðs. Síðan þá hafa meðlimir hópsins látið til sína taka í hverri baráttunni á fætur annarri.

Þórhildur Gyða vakti hins athygli þegar hún steig fram og greindi frá meintu ofbeldi knattspyrnumannsins Kolbeins Sigþórssonar og samning sem gerður var þeirra á milli til að ná sáttum í málinu. Eins og alþjóð er kunnugt um varð opinberun Þórhildar Gyðu til þess að Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði af sér og stjórn sambandsins skömmu síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Diljá Mist vill svipta erlenda brotamenn íslenskum ríkisborgararétti

Diljá Mist vill svipta erlenda brotamenn íslenskum ríkisborgararétti
Fréttir
Í gær

Stór sending frá Spáni – Földu kókaín í skóm og nærbuxum

Stór sending frá Spáni – Földu kókaín í skóm og nærbuxum
Fréttir
Í gær

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello
Fréttir
Í gær

Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“

Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“
Fréttir
Í gær

Borgaði 6.950 krónur fyrir þetta á kaffihúsi í miðborginni – „Var í áfalli“

Borgaði 6.950 krónur fyrir þetta á kaffihúsi í miðborginni – „Var í áfalli“