fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fréttir

Vandræðagangur á upplýsingafundi – Víðir segir fólki að fara ekki í fýlu

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 5. nóvember 2021 15:36

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vandræðagangur var á upplýsingafundi almannavarna en útsendingin rofnaði óvænt áður en honum lauk. Eftir að reynt var að laga útsendinguna í rúmt korter var ákveðið að ljúka fundinum fyrr en ætlaði.

Það sem þríeykið náði þó að koma til skila var sama og venjulega þegar bakslag sem þetta verður í faraldrinum og smitin hafa rokið upp: Víðir sagði fólki að hengja ekki haus og Þórólfur hvatti til samstöðu.

Víðir sagði á fundinum að það stefni í að álagið á heilbrigðiskerfið verði meira en það ræður við, það sé ástæðan fyrir þessum hertu aðgerðum. Þá sagði hann að það þýði ekkert að hengja haus og vera fúll, óumflýanlegt hafi verið að herða aðgerðir. Líkt og Þórólfur þá hvatti Víðir fólk til þess að sýna samstöðu.

Þórólfur benti á að 320 smit hafi greinst undanfarna tvo sólarhringa en flest smitin hafa greinst á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir afleiðinguna af útbreiddu smiti sé aukin fjöldi innlagna, eða heil 2% smitaðra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Maður á sextugsaldri misþyrmdi lögreglumanni í Þarabakka

Maður á sextugsaldri misþyrmdi lögreglumanni í Þarabakka
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Penninn fær leyfi til að reka matvöruverslanir

Penninn fær leyfi til að reka matvöruverslanir
Fréttir
Í gær

Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“

Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“
Fréttir
Í gær

Borgaði 6.950 krónur fyrir þetta á kaffihúsi í miðborginni – „Var í áfalli“

Borgaði 6.950 krónur fyrir þetta á kaffihúsi í miðborginni – „Var í áfalli“
Fréttir
Í gær

Fólk að gefast upp á lífrænu flokkunarpokunum – Mölflugur á sveimi og allt á floti í eldhússkápum

Fólk að gefast upp á lífrænu flokkunarpokunum – Mölflugur á sveimi og allt á floti í eldhússkápum
Fréttir
Í gær

Fiskiskip rak stjórnlaust upp í fjöru við Patreksfjörð – Skipstjórinn á spítti

Fiskiskip rak stjórnlaust upp í fjöru við Patreksfjörð – Skipstjórinn á spítti