fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Helmingur þjóðarinnar saknaði Facebook ekki neitt í stóru biluninni – Beit minnst á Miðflokksmenn

Ritstjórn DV
Föstudaginn 5. nóvember 2021 13:00

mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

48% þjóðarinnar segist hafa saknað einskis þeirra miðla sem lágu niðri í stóru Facebook biluninni sem skók heiminn í október. Lágu þá Facebook, Messenger og Instagram niðri í um sex klukkustundir.

Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúls Gallup.

Þá segjast aðeins 2% aðspurðra bilunina hafa haft gífurlega mikil eða mjög mikil áhrif. 9% segja hana haft frekar mikil áhrif. 35% sögðu engin áhrif.

Lítillegur munur var á niðurstöðum eftir kynjum, en karlar voru almennt minna að kippa sér upp við það að samfélagsmiðlarnir þrír lágu niðri. Þá virðist áhrifin sem bilunin hafði á líf fólks minnka eftir því sem eldri aldurshópar eru spurðir. Einnig var mælanlegur munur á milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðisins, en fleiri utan höfuðborgarinnar sögðu áhrifin hafa verið lítil.

Lítill munur var á milli svara einstaklinga eftir stjórnmálaskoðunum, nema þá þegar kom að Miðflokknum. en aðeins 1% kjósenda þeirra sögðust hafa látið Facebook bilunina hafa mikil áhrif á sig. 93% sögðu lítil áhrif.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Diljá Mist vill svipta erlenda brotamenn íslenskum ríkisborgararétti

Diljá Mist vill svipta erlenda brotamenn íslenskum ríkisborgararétti
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hvað Trump sagði um Grænland eftir að hann var svarinn í embætti

Sjáðu hvað Trump sagði um Grænland eftir að hann var svarinn í embætti
Fréttir
Í gær

Stór sending frá Spáni – Földu kókaín í skóm og nærbuxum

Stór sending frá Spáni – Földu kókaín í skóm og nærbuxum
Fréttir
Í gær

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello
Fréttir
Í gær

Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“

Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“
Fréttir
Í gær

Borgaði 6.950 krónur fyrir þetta á kaffihúsi í miðborginni – „Var í áfalli“

Borgaði 6.950 krónur fyrir þetta á kaffihúsi í miðborginni – „Var í áfalli“