fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

Þórir rýfur þögnina eftir Kveiks-viðtalið

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 3. nóvember 2021 16:00

Þórir Sæmundsson - Skjáskot/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórir Sæmundsson leikari segir Kveiks-þáttinn á RÚV í gærkvöld hafa verið „erfiðasta atvinnuviðtalið“ í örstuttri Facebook-færslu sem hann birti í dag, sem er nákvæmlega svona: „erfiðasta atvinnuviðtalið“

Viðtal Kveiks við Þóri, sem rekinn var frá Þjóðleikhúsinu árið 2017 vegna ósæmilegra myndasendinga á Snapchat og hefur síðan þá ekki fengið vinnu vegna þess að mál hans komust í fjölmiðla, hefur klofið netheima niður í tvær fylkingar, þar sem sumir fagna þættinum en aðrir gagnrýna framtakið harðlega og lýsa þættinum sem „drottningarviðtali við geranda“.

Í viðtalinu skoraði Þórir á atvinnurekendur að ráða sig í vinnu og í þessari stuttu Facebook-færslu virðist hann ekki fara leynt með að tilgangur hans með því að stíga fram hafi meðal annars verið að rjúfa langvarandi atvinnuleysi.

Sjá einnig: Leikarinn Þórir Sæmundsson stígur fram í Kveik

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Musk er í miklum mótvindi

Musk er í miklum mótvindi
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Rússar segjast vera að hjálpa særðum hermönnum sínum – En tilgangurinn er skelfilegur

Rússar segjast vera að hjálpa særðum hermönnum sínum – En tilgangurinn er skelfilegur
Fréttir
Í gær

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“
Fréttir
Í gær

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi