fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
Fréttir

Mikill viðbúnaður vegna umferðarslyss í Kjósarsýslu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 3. nóvember 2021 17:48

Mynd tengist frétt ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laust fyrir klukkan fimm í dag hafði vegfarandi samband við DV eftir að hafa séð til um 5 sjúkrabíla, tveggja merktra lögreglubíla og eins ómerkts, eins björgunarsveitarbíls og tveggja slökkviliðsbíla, sem allir fóru á fleygiferð í gegnum Kjalarnes og upp í Kjósarsýslu.

Elín Agnes Kristínardóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn, stöðvarstjóri á Lögreglustöð 4, staðfesti að umferðarslys hafi orðið í Kjósinni. Hún hafði ekki nánari upplýsingar frá vettvangi.

Samkvæmt Fréttablaðinu átti slysið sér stað á milli Kjalarness og Hvalfjarðar. Samkvæmt RÚV fór bíll út af veginum í flughálku og kviknaði eldur í honum. Tvær manneskjur voru fluttar á slysadeild, alvarlega slasaðar.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Bandaríkjunum: Flugumferðarstjóri fékk að fara fyrr heim af vaktinni

Harmleikurinn í Bandaríkjunum: Flugumferðarstjóri fékk að fara fyrr heim af vaktinni
Fréttir
Í gær

Reyndi að koma sér undan því að gera að fullu upp við fyrrverandi eiginkonu sína

Reyndi að koma sér undan því að gera að fullu upp við fyrrverandi eiginkonu sína
Fréttir
Í gær

Kristján ómyrkur í máli á fundi með borgarstjóra – Krafan er skýr

Kristján ómyrkur í máli á fundi með borgarstjóra – Krafan er skýr
Fréttir
Í gær

Segir að Pútín sé með leynilega áætlun – „Skelfilegt“

Segir að Pútín sé með leynilega áætlun – „Skelfilegt“
Fréttir
Í gær

Ekki næst í Gabriel sem sakaður er um að smygla miklu magni af kókaíni til landsins

Ekki næst í Gabriel sem sakaður er um að smygla miklu magni af kókaíni til landsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Raskanir á flugi Icelandair vegna veðurs – 30 ferðum frá landinu aflýst

Raskanir á flugi Icelandair vegna veðurs – 30 ferðum frá landinu aflýst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réttarhöld hafin yfir konu sem sökuð er um að stela yfir 8 milljónum af Grunnskólanum á Þórshöfn

Réttarhöld hafin yfir konu sem sökuð er um að stela yfir 8 milljónum af Grunnskólanum á Þórshöfn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilja stoppa áfengissölu á íþróttaviðburðum – „Fyrirmyndir í stúkunni séu líka til fyrirmyndar“

Vilja stoppa áfengissölu á íþróttaviðburðum – „Fyrirmyndir í stúkunni séu líka til fyrirmyndar“