fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fréttir

Vilhjálmur Þór til Creditinfo

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 29. október 2021 10:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur Þór Svansson hefur verið ráðinn forstöðumaður þjónustu- og lögfræðisviðs Creditinfo á Íslandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Vilhjálmur hafði áður verið hjá Arionbanka frá 2011.

Vilhjálmur er lögfræðingur frá Háskóla Íslands. Hann er með réttindi til að flytja mál fyrir héraðsdóm, með próf í verðbréfaviðskiptum og hefur okið CIPP/E vottun sem er staðfesting á sérfræðiþekkingu á persónuverndarreglugerð.

Vilhjálmur hefur starfað með starfshópi Samtaka fjármálafyrirtækja vegna vinnu við frumvarp til laga um upplýsingar um sjálfbærni hjá fjármálafyrirtækjum og hefur átti sæti í faghóp Stjórnvísi um persónuvernd.

„Við bjóðum Vilhjálm Þór hjartanlega velkominn til starfa og fögnum því mjög að fá hann til liðs við okkur. Vilhjálmur býr yfir yfirgripsmikilli reynslu á sviði verkefnastjórnunar, lögfræðiráðgjafar og persónuverndar, reynslu sem mun nýtast Creditinfo vel,“ segir Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir framkvæmdastjóri Creditinfo í tilkynningu.

„Persónuvernd er grunnþáttur í starfsemi Creditinfo og ég hlakka mjög til þess að taka til starfa hjá Creditinfo þar sem reynsla mín og sérþekking kemur til með að nýtast vel,“ segir Vilhjálmur Þór.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fiskiskip rak stjórnlaust upp í fjöru við Patreksfjörð – Skipstjórinn á spítti

Fiskiskip rak stjórnlaust upp í fjöru við Patreksfjörð – Skipstjórinn á spítti
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á
Fréttir
Í gær

Unglingar með kylfu í verslunarkjarna

Unglingar með kylfu í verslunarkjarna
Fréttir
Í gær

Steingrímur stóð fréttavaktina þegar snjóflóðið féll á Súðavík – „Við vitum að tíminn læknar engin sár, menn læra bara að lifa með sársaukanum“

Steingrímur stóð fréttavaktina þegar snjóflóðið féll á Súðavík – „Við vitum að tíminn læknar engin sár, menn læra bara að lifa með sársaukanum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vörubílstjóri þóttist vera annar maður – Var líka fullur og próflaus

Vörubílstjóri þóttist vera annar maður – Var líka fullur og próflaus
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur eitraði fyrir barninu sínu – Vildi fjölga fylgjendum og fá peninga

Áhrifavaldur eitraði fyrir barninu sínu – Vildi fjölga fylgjendum og fá peninga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Arkitekt telur hægt að bjarga Álfabakkamálinu – Erfiðara að endurvekja traust á skipulagi borgarinnar

Arkitekt telur hægt að bjarga Álfabakkamálinu – Erfiðara að endurvekja traust á skipulagi borgarinnar