fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
Fréttir

Tilefni til að takmarka aðgengi framhaldsskólanema að orkudrykkjum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 28. október 2021 13:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matvælastofnun fékk áhættumatsnefnd til að rannsaka hvort neysla orkudrykkja sem innihalda koffín, hafi neikvæð áhrif á heilsu ungmenna í framhaldsskólum.

Niðurstaða nefndarinnar var sú að neysla íslenskra ungmenna sé töluvert meiri en hjá öðrum löndum. Nefndin telur að þar spili framboð, aðgengi og markaðssetning drykkjanna hlutverk og stuðli að því að neysla íslenskra framhaldsskólanema sé meiri en æskilegt sé.

Matvælastofnun segir niðurstöður nefndarinnar gefa til kynna að takmarka þurfi aðgengi ungmenna að orkudrykkjum svo sem innan veggja skólans og á vegum íþróttahreyfinganna og minnka þannig neikvæð áhrif koffíns á heilsu þeirra.

Helstu niðurstöður nefndarinnar voru þær að neysla íslenskra ungmenna á koffíndrykkjum væri með því mesta sem þekkist í Evrópu og að meira en helmingur framhaldsskólanema neyti slíkra drykkja einu sinni í viku eða oftar. Sterk neikvæð fylgni sé milli neyslu slíkra drykkja og svefns og eins séu ungmenni yngri en átján ára að neita koffíns yfir öryggismörkum fyrir hjarta- og æðakerfi. Langtímaneysla geti valdið miklu álagi á hjarta- og æðakerfi.

Nánar má lesa um niðurstöður nefndarinnar hér

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Svona ætlar Inga Sæland að fjármagna kosningaloforðin

Svona ætlar Inga Sæland að fjármagna kosningaloforðin
Fréttir
Í gær

Ráðgjafi Trump segir að Zelenskyy verði að sætta sig við að Krímskagi sé tapaður

Ráðgjafi Trump segir að Zelenskyy verði að sætta sig við að Krímskagi sé tapaður
Fréttir
Í gær

Kristrún liggur undir feldi vegna dólgsskrifa Þórðar Snæs

Kristrún liggur undir feldi vegna dólgsskrifa Þórðar Snæs
Fréttir
Í gær

Hrollvekjandi framtíðarsýn: Hitastig myndi falla um 7-9 gráður og Ísland yrði óbyggilegt

Hrollvekjandi framtíðarsýn: Hitastig myndi falla um 7-9 gráður og Ísland yrði óbyggilegt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart sótt að Þórði Snæ eftir afsökunarbeiðnina – Ingibjörg á Heimildinni segir hann skorta auðmýkt

Hart sótt að Þórði Snæ eftir afsökunarbeiðnina – Ingibjörg á Heimildinni segir hann skorta auðmýkt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórður Snær biðst afsökunar – Snærós: „Kommon. Þú varst fullorðinn maður“

Þórður Snær biðst afsökunar – Snærós: „Kommon. Þú varst fullorðinn maður“