fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Fréttir

Þorlákshöfn uppseld – Elliði ætlar að byggja meira

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 28. október 2021 13:31

Elliði Vignisson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill uppgangur hefur verið í Ölfusi undanfarin ár. Umsvif í kringum höfn sveitarfélagsins hafa aukist gríðarlega og margskonar önnur atvinnustarfsemi hefur einnig blómstrað. Það hefur einnig gert það að verkum að eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði hefur stóraukist auk þess sem erfiður fasteignamarkaður á höfuðborgarsvæðinu spilar líka inn í. Nú er svo komið íbúðarhúsnæði í Þorlákshöfn er uppselt samkvæmt Elliða Vignissyni, bæjarstjóra Ölfuss.

„Mig grunar að staðan hér í hamingjunni núna sé einstök, ef til vill Íslandsmet fyrir svo stórt samfélag. Í dag er Þorlákshöfn uppseld, það er ekkert íbúðarhúsnæði þar til sölu, þótt búið sé að byggja gríðalega mikið á seinustu árum. Þær sem eru skráðar eru annaðhvort seldar eða i sölumeðferð. Ekkert fjölbýli, ekkert raðhús, ekkert parhús og ekkert einbýlishús,“ tilkynni Elliði á Facebook-síðu sinni.

Við þessu ætlar Elliði að bregðast með einum hætti –  að skipuleggja og byggja meira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Flugstjórinn sá eini sem komst lífs af

Flugstjórinn sá eini sem komst lífs af
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Baráttumaðurinn Unnar Karl Halldórsson fallinn frá

Baráttumaðurinn Unnar Karl Halldórsson fallinn frá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldufaðir ósáttur við að vera kallaður flugdólgur

Fjölskyldufaðir ósáttur við að vera kallaður flugdólgur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gleðifréttir fyrir líffæraþega – Sjúkratryggingar Íslands munu greiða allan kostnað við bólusetningar

Gleðifréttir fyrir líffæraþega – Sjúkratryggingar Íslands munu greiða allan kostnað við bólusetningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán Einar hraunar yfir kennaraforystuna – „Er metnaðarleysið algjört á þessum stöðum?“

Stefán Einar hraunar yfir kennaraforystuna – „Er metnaðarleysið algjört á þessum stöðum?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kvennaathvarfið nýtir gervigreind í nýrri vitundarvakningarherferð

Kvennaathvarfið nýtir gervigreind í nýrri vitundarvakningarherferð