fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fréttir

Stálheppinn tippari vann 7,5 milljónir

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 25. október 2021 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var heldur betur heppinn einstaklingur sem tippaði á enska getraunaseðilinn á laugardag og vann 7,5 milljónir króna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íslenskri getspá. Happamiðinn var keyptur i Vitanum á Laugarvegi.

Í tilkynningu segir að tipparinn heppni hafi verið með alls 288 raðir á miða sem kostaði hann 4.320 krónur.

„Tipparar hafa verið á skotskónum undanfarnar vikur í getraunum og var síðasta vika engin undantekning. Einn íslenskur tippari vann rúmar 7.5 milljónir á Enska getraunaseðilinn á laugardag. Tipparinn valdi getraunakerfi þar sem hann notaði 5 tvítryggingar og 5 þrítryggingar og var með eitt merki á þrem leikjum. Alls keypti hann 288 raðir sem kosta 4.320 krónur. Getraunaseðillinn var keyptur á sölustaðnum Vitanum á Laugavegi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúmlega 8 þúsund hafa skrifað undir lista gegn sjókvíaeldi í Seyðisfirði

Rúmlega 8 þúsund hafa skrifað undir lista gegn sjókvíaeldi í Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Þór svarar ákæru um manndrápstilraun og fleiri brot

Jón Þór svarar ákæru um manndrápstilraun og fleiri brot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan uggandi yfir óhugnanlegum tálbeituaðgerðum hóps íslenskra ungmenna – Ganga hrottalega í skrokk á meintum barnaníðingum

Lögreglan uggandi yfir óhugnanlegum tálbeituaðgerðum hóps íslenskra ungmenna – Ganga hrottalega í skrokk á meintum barnaníðingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Öfgar heyra sögunni til – Erfiðleikar, gleði, sigrar og stundum sorg

Öfgar heyra sögunni til – Erfiðleikar, gleði, sigrar og stundum sorg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít