fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Blómaker lék erlendan ferðamann grátt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 24. október 2021 08:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan hálfþrjú í nótt var tilkynnt um slys í miðbænum. Erlendur ferðamaður datt um blómaker og fékk áverka í andliti. Maðurinn var fluttur með sjúkrabíl til aðhlynningar á Bráðadeild.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar en þar segir að um 90 mál hafi verið á dagskrá frá kl. 17 í gær til 5 í nótt. Var mikið um tilkynningar vegna hávaða og ölvunar.

Á tíunda tímanum í gærkvöld var tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 105. Ökumaðurinn er talinn hafa keyrt á tvo bíla. Var hann grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna og var hann handtekinn og vistaður í fangageymslu í þágu rannsóknar málsins.

Laust eftir miðnætti var maður í annarlegu ástandi handtekinn í Kópavogi. Er hann grunaður um brot á vopnalögum og var hann vistaður sökum ástands í fangageymslu lögreglu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúmlega 8 þúsund hafa skrifað undir lista gegn sjókvíaeldi í Seyðisfirði

Rúmlega 8 þúsund hafa skrifað undir lista gegn sjókvíaeldi í Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Þór svarar ákæru um manndrápstilraun og fleiri brot

Jón Þór svarar ákæru um manndrápstilraun og fleiri brot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan uggandi yfir óhugnanlegum tálbeituaðgerðum hóps íslenskra ungmenna – Ganga hrottalega í skrokk á meintum barnaníðingum

Lögreglan uggandi yfir óhugnanlegum tálbeituaðgerðum hóps íslenskra ungmenna – Ganga hrottalega í skrokk á meintum barnaníðingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Öfgar heyra sögunni til – Erfiðleikar, gleði, sigrar og stundum sorg

Öfgar heyra sögunni til – Erfiðleikar, gleði, sigrar og stundum sorg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít