Nú liggur fyrir að fjórir einstaklingar gefa kost á sér til þess að gegna embætti formanns Kennarasambands Íslands en framboðsfrestur rann út á miðnætti.
Frambjóðendur eru í stafrófsröð
Félagsmenn Kennarasambandsins munu greiða atkvæði í rafrænni kosningu dagana 2. til 8. nóvember næstkomandi.
Núverandi formaður KÍ, Ragnar Þór Pétursson, sendi frá sér pistil í byrjun september þar sem hann greindi frá því hann hyggðist ekki sækjast eftir endurkjöri. Hann mun þó gegna embættinu fram í apríl á næsta ári þar sem formannsskipti fara fram á VIII. þingi KÍ.
Félagsmenn KÍ greiða atkvæði í rafrænni kosningu dagana 2. til 8. nóvember næstkomandi.
Formannsskipti fara fram á VIII þingi KÍ sem haldið verður í apríl á næsta ári.