fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
Fréttir

Vendingar í skotárásarmálinu – Tveir nú verið handteknir – Sá seinni á sextugsaldri

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 30. janúar 2021 16:19

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður um sextugt var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. Febrúar, en hann er talinn tengjast skotárásum sem hafa beinst að skrifstofu Samfylkingarinnar og bíl Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Einnig kemur fram að rannsókn málsins miði vel.

Sjá einnig: Karlmaður á fimmtugsaldri handtekinn vegna árásarinnar í garð Dag

Líkt og greint var frá í dag hefur annar karlmaður líka verið handtekinn vegna málsins. Sá hefur réttarstöðu sakbornings í málinu. Fram kemur í fyrri tilkynningu lögreglu um málið hafi rangar upplýsingar komið fram: maðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald, en er ekki í haldi lögreglu.

Tilkynning lögreglu er eftirfarandi:

Karlmaður um sextugt var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. febrúar á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á skemmdum sem voru unnar á bifreið borgarstjóra og húsnæði Samfylkingarinnar á dögunum. Rannsókn málsins miðar vel, en annar karlmaður hefur einnig réttarstöðu sakbornings í málinu.

Í fyrri tilkynningu um málið í dag var ranglega sagt að maðurinn í haldi lögreglu, sem nú hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald, væri á fimmtugsaldri og leiðréttist það hér með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ævintýralega löng flugferð frá Tenerife til Akureyrar: Enduðu í Glasgow eftir átta tíma flug – Mikið klappað þegar vélin loksins lenti

Ævintýralega löng flugferð frá Tenerife til Akureyrar: Enduðu í Glasgow eftir átta tíma flug – Mikið klappað þegar vélin loksins lenti
Fréttir
Í gær

Elín: „Ég er þreytt á að finnast ég þurfa að réttlæta og verja starfið mitt”

Elín: „Ég er þreytt á að finnast ég þurfa að réttlæta og verja starfið mitt”
Fréttir
Í gær

Svona er Donald Trump sagður ætla að stöðva stríðið í Úkraínu

Svona er Donald Trump sagður ætla að stöðva stríðið í Úkraínu
Fréttir
Í gær

Staðfesta átta ára fangelsis­vist yfir Mohamad

Staðfesta átta ára fangelsis­vist yfir Mohamad
Fréttir
Í gær

Jón Gnarr fær þingsæti þrátt fyrir skilorðsbundinn dóm – Tvíhöfði truflaði Alþingi með gríninnslagi

Jón Gnarr fær þingsæti þrátt fyrir skilorðsbundinn dóm – Tvíhöfði truflaði Alþingi með gríninnslagi
Fréttir
Í gær

Árásin í Svíþjóð: „Þið ættuð að yfirgefa Evrópu“ – Sýrlendingar meðal þeirra sem létust

Árásin í Svíþjóð: „Þið ættuð að yfirgefa Evrópu“ – Sýrlendingar meðal þeirra sem létust
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vendingar í rannsókn dularfyllsta morðmáls Evrópu – Böndin beinast að tæpum svissneskum sérsveitarmanni

Vendingar í rannsókn dularfyllsta morðmáls Evrópu – Böndin beinast að tæpum svissneskum sérsveitarmanni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“