Konan sem lýst var eftir á mörgum fjölmennum íslenskum Facebook-hópum í dag er samkæmt heimildum DV fundin. DV fjallaði um málið fyrr í kvöld.
Málið vakti óhug vegna færslu sem konan hafði sett inn á samfélagsmiðlaer varðaði ókunnugan mann sem elta hana.