fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

Þrír réðust á einn og höfðu verðmæti með sér á brott

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 5. september 2021 08:46

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 03:23 í nótt barst lögreglu tilkynning um rán í miðbæ Reykjavíkur. Þar eiga þrír einstaklingar hafa ráðist á einn, beitt hann ofbeldi sem varð til þess að maðurinn fékk áverka, og haft af honum verðmæti, og komist undan. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu, en málið er í rannsókn.

Rétt fyrir miðnætti barst lögreglu tilkynning um líkamsárás á skemmtistað í miðbænum. Einn einstaklingur var handtekinn grunaður í málinu og var hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

Um áttaleytið í nótt var ölvaður einstaklingur í Breiðholti að ganga fyrir bifreiðar og reyndi að komast inn í þær. Hann var handtekinn og vistaður í fangaklefa sökum ástands.

Um miðnætti óskaði húsráðandi íbúðar í Breiðholti eftir aðstoð lögreglu vegna einstaklinga sem voru að slást í íbúð sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“