fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
Fréttir

Tvö útköll björgunarsveita í gær– Slasaðist í berjamó

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 27. ágúst 2021 05:23

Frá vettvangi í Þórsmörk í gærkvöldi. Mynd:Landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitir Landsbjargar voru tvisvar kallaðar út í gær til að aðstoða konur sem voru í vanda. í gærdag voru björgunarsveitir á Ísafirði og Hnífsdal kallaðar út til aðstoðar konu sem hafði hrasað í berjamó í hlíðum Kirkjubólsfjalls í Skutulsfirði. Hún slasaðist á fæti og þurfti að bera hana niður að sjúkrabíl.

Í gærkvöldi voru björgunarsveitir kallaðar út til aðstoðar göngukonu sem var í sjálfheldu í Valahnjúk í Þórsmörk. Hún var stödd í töluverðu brattlendi og treysti sér ekki áfram. Nærstatt björgunarsveitarfólk fann konuna fljótlega og reyndist hún vera óslösuð. Þegar að fleira björgunarsveitarfólk var komið á vettvang voru settar upp línur til að tryggja öryggi konunnar og fékk hún síðan aðstoð við að komast niður og gekk það allt vel fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Eiginkona Assads sögð ætla að sækja um skilnað

Eiginkona Assads sögð ætla að sækja um skilnað
Fréttir
Í gær

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir