fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Fréttir

Safnað fyrir Guðlaugu Rögnu sem var bráðkvödd á þriðjudaginn – „Erfiðir tímar eru framundan fyrir alla ástvini Guðlaugar“

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 20. ágúst 2021 16:00

Guðlaug Ragna Magnúsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaug Ragna Magnúsdóttir var bráðkvödd á heimili sínu á Akureyri aðfaranótt síðastliðins þriðjudags, þann 17. ágúst. Guðlaug var 32 ára gömul þegar hún lést og lætur hún eftir sig sambýlismann og 2 börn, 8 og 14 ára. 

„Skarðið er stórt og höggið mikið. Erfiðir tímar eru framundan fyrir alla ástvini Guðlaugar,“ segir Alma Axfjörð, tengdamóðir Guðlaugar, í samtali við DV. Alma lýsir tengdadóttur sinni sem fallegri manneskju, að innan sem utan. „Hún elskaði börnin sín meir en allt og var listræn og bar heimilið merki þess.“

Ákveðið hefur verið að hefja söfnun fyrir barnsföður Guðlaugar og börn hennar. „Það er nóg að glíma við sorgina og missinn svo ekki bætist við fjárhagsáhyggjur fyrir litlu fjölskylduna. Við höfum því ákveðið að hefja söfnun fyrir barnsföður og börn hennar til að reyna að létta undir fyrir þau. Margt smátt gerir eitt stórt.“

Hér fyrir neðan má sjá bankaupplýsingarnar fyrir söfnunina:

Söfnunarreikningurinn er á nafni barnsföður Guðlaugar.

Reikningsnúmer: 0370-22-016829

Kennitala: 310188-2559

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lukka bregst við „árásum“ embættis landlæknis – „Hulin ráðgáta hvers vegna Alma Möller er á móti heilsueflandi forvarnarstarfsemi“

Lukka bregst við „árásum“ embættis landlæknis – „Hulin ráðgáta hvers vegna Alma Möller er á móti heilsueflandi forvarnarstarfsemi“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hvar búa oddvitar flokkanna í þínu kjördæmi?

Hvar búa oddvitar flokkanna í þínu kjördæmi?
Fréttir
Í gær

Andstaða Sjálfstæðisflokksins við að tryggja orkuöryggi var ástæðan fyrir framboði Höllu Hrundar

Andstaða Sjálfstæðisflokksins við að tryggja orkuöryggi var ástæðan fyrir framboði Höllu Hrundar
Fréttir
Í gær

Tveir unglingar réðust á erlenda ferðamenn á Skólavörðustíg – Annar stuttur en hinn feitur

Tveir unglingar réðust á erlenda ferðamenn á Skólavörðustíg – Annar stuttur en hinn feitur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þessir tíu leikskólar hafa samþykkt að fara í verkfall 10. desember

Þessir tíu leikskólar hafa samþykkt að fara í verkfall 10. desember