fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Fréttir

Byrja að gefa örvunarskammta gegn kórónuveirunni í næstu viku

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 10. ágúst 2021 09:00

Mynd: Stjórnarráðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í næstu viku verður byrjað að gefa íbúum á hjúkrunarheimilum örvunarskammta bóluefna gegn kórónuveirunni. Í framhaldi af því verður byrjað að bólusetja þá sem eru með undirliggjandi sjúkdóma, yfir sextugt og þá sem eru ónæmisbældir.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að þegar bólusetningu barna lýkur í lok mánaðarins verði byrjað að bólusetja þessa hópa af fullum krafti. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, sagði í samtali við mbl.is: „Þetta er alveg slatti af fólki.“

Hún sagði að byrjað verði á hjúkrunarheimilum og það verði hugsanlega strax í næstu viku. En aðallega verði hafist handa þegar búið sé að bólusetja börnin. Hún sagði að einnig væru hópar sem ekki væri alveg búið að ákveða hvernig staðið verði að bólusetningu á. Þetta eru þeir sem eru yfir áttræðu, ónæmisbældir og þeir sem eru eldri en sextugir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri