fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
Fréttir

Sjáðu myndirnar: Þetta eru Íslendingarnir sem mótmæltu bólusetningum í dag

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 5. ágúst 2021 17:30

Mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur fjöldi fólks mælti sér mót við heilbrigðisráðuneytið í hádeginu í dag til að mótmæla bólusetningum barna gegn Covid-19. Undanfarna tvo daga hefur birst heilsíðuauglýsing í Morgunblaðinu þar sem athygli er vakin á málstaðnum og mótmælum dagsins. Þar kemur meðal annars fram að skipuleggjendur mótmælana eru þau Hrólfur Hreiðarsson, Martha Ernstdóttir, Kristín Johansen, Þórdís B. Sigurþórsdóttir og Þröstur Jónsson.

„Covid-19 bóluefnin eru á rannsóknarstigi til ársins 2023. Aukaverkanir vegna þeirra eru fleiri og alvarlegri en okkur var sagt í upphafi. 24 tilkynningar um aukaverkanir hafa borist Lyfjastofnun í hópnum 12-17 ára, þar af fimm alvarlegar. Tvö börn hafa þurft sjúkrahúsinnlögn og tilfelli hjá þremur börnum voru metin klínískt mikilvæg. Aðeins hluti hópsins 12-15 ára hefur þegar verið bólusettur. Til samanburðar hefur ekkert barn eða ungmenni þurft að leggjast inn á sjúkrahús vegna Covid-19 hér á landi,“ segir í auglýsingunni sem birtist í morgun.

Sjá einnig: Mótmæli gegn bólusetningu barna auglýst á heilsíðu í Mogganum – „Aukaverkanir vegna þeirra eru fleiri og alvarlegri en okkur var sagt í upphafi“

Ljóst er að auglýsingarnar báru einhvern árangur því fólk mætti á mótmælin í dag. Þá mættu þangað einnig fólk sem mótmælti mótmælunum, eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan.

Mynd/Eyþór

Hér fyrir neðan má svo sjá fleiri myndir af þeim sem mótmæltu bólusetningunum fyrir utan heilbrigðisráðuneytið í dag:

Mynd/Eyþór
Mynd/Eyþór
Mynd/Eyþór
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig um heilsufar Pútíns – „Hann deyr fljótlega“

Tjáir sig um heilsufar Pútíns – „Hann deyr fljótlega“
Fréttir
Í gær

Lærir íslensku með aðstoð gervigreindar

Lærir íslensku með aðstoð gervigreindar
Fréttir
Í gær

Hátt í 30 manns bjargað af Eyjafjallajökli

Hátt í 30 manns bjargað af Eyjafjallajökli
Fréttir
Í gær

5 gista fangageymslur eftir nóttina

5 gista fangageymslur eftir nóttina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

RÚV gefur út leiðréttingu vegna umfjöllunar Spegilsins um mál Ásthildar Lóu – „Fréttastofa RÚV harmar þessi mistök“

RÚV gefur út leiðréttingu vegna umfjöllunar Spegilsins um mál Ásthildar Lóu – „Fréttastofa RÚV harmar þessi mistök“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að öll athygli verði á sér á stóru stundinni – ,,Þeir verða undir minni pressu“

Segir að öll athygli verði á sér á stóru stundinni – ,,Þeir verða undir minni pressu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Næstu dagar voru hræðilegir vegna fráhvarfseinkenna“

„Næstu dagar voru hræðilegir vegna fráhvarfseinkenna“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenskir og breskir skipstjórar hittust í fyrsta sinn síðan í þorskastríðunum – Notuðu kartöflur sem vopn

Íslenskir og breskir skipstjórar hittust í fyrsta sinn síðan í þorskastríðunum – Notuðu kartöflur sem vopn