fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Fréttir

Þröstur Guðbjartsson látinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 15:00

Þröstur Guðbjartsson. Aðsend mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn og leikstjórinn Þröstur Guðbjartsson er látinn, 68 ára að aldri. Hann lést á líknardeild Landspítalans þann 17. júlí. Fréttablaðið greindi frá.

Þröstur fæddist árið 1952 og lauk námi frá Leiklistarskóla Íslands árið 1978, eins og greinir frá á Leiklistarvefnum. Hann hefur starfað fyrir hin ýmsu leikhús og leikhópa, meðal annars Borgarleikhúsið, Þjóðleikhúsið, Leikfélag Akureyrar, Leikhús Frú Emilíu og fleiri.

Þröstur lék einnig í kvikmyndum, meðal annars Sódómu Reykjavík. Hann var mikilvirkur leikstjóri og setti hátt í 80 leiksýningar á svið. Naut hann mikillar viðurkenningar sem leikstjóri og er þessa lýsingu á vinnubrögðum hans að finna á Leiklistarvefnum: „Honum er einstaklega lagið að ná því besta út úr misreyndum áhugaleikurum og þeim aðstæðum sem hann vinnur við á hverjum tíma.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Halla Gunnarsdóttir sigraði með 46% atkvæða

Halla Gunnarsdóttir sigraði með 46% atkvæða
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Tilkynna auglýsingu smálánafyrirtækis um fría Tenerife ferð – „Okkur finnst þetta vera siðlaus markaðssetning“

Tilkynna auglýsingu smálánafyrirtækis um fría Tenerife ferð – „Okkur finnst þetta vera siðlaus markaðssetning“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Vekur athygli á því sem hundur Hackman-hjónanna gerði þegar lögregla og sjúkralið komu á staðinn

Vekur athygli á því sem hundur Hackman-hjónanna gerði þegar lögregla og sjúkralið komu á staðinn
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Björk segir Spotify það versta sem komið hafi fyrir tónlistarfólk – Þetta var borgað út á síðasta ári

Björk segir Spotify það versta sem komið hafi fyrir tónlistarfólk – Þetta var borgað út á síðasta ári
Fréttir
Í gær

Rústaði verkstæðisskemmu og bíl fyrirverandi eiginkonu

Rústaði verkstæðisskemmu og bíl fyrirverandi eiginkonu
Fréttir
Í gær

Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Hafnarfirði og krafin um fjórar milljónir króna

Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Hafnarfirði og krafin um fjórar milljónir króna