fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fréttir

Maður vopnaður skammbyssu ruddist inn á kaffistofu Samhjálpar í hádeginu – „Það greip um sig mikil hræðsla“

Björn Þorfinnsson
Þriðjudaginn 29. júní 2021 13:26

Kaffistofa Samhjálpar Mynd: Arnþór Birkisson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður vopnaður hlaðinni skambyssu ruddist inn á kaffistofu Samhjálpar í hádeginu og hafði í hótunum við gesti. „Það greip um sig mikil hræðsla meðal viðstaddra á meðan þessu stóð. Fólk er algjörlega miður sín,“ segir aðili sem var á staðnum en vildi ekki koma fram undir nafni.

Samkvæmt heimildum DV er sá sem ruddist inn ekki einn af fastakúnnum kaffistofunnar. Ekki liggur fyrir hvað manninum gekk til.

Lögreglu var þegar gert viðvart um málið. Þegar hana bar að garði hafði hinn vopnaði lagt á flótta. Var hann handtekinn skömmu síðar og hald lagt á vopnið. Maðurinn hefur komið áður við sögu lögreglu og er málið litið mjög alvarlegum augum.

Yfirlýsing frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu:

Á tólfta tímanum í dag var tilkynnt um karlmann í nágrenni lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu, sem grunur var um að hefði skotvopn undir höndum. Brugðist var skjótt við og handtók sérsveit ríkislögreglustjóra manninn á göngustíg við Sæbraut skömmu fyrir hádegi.

Lagt var hald á skotvopnið, en ekki er vitað hvað manninum gekk til.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Bjóða aftur í Trent
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum
Rútuslys á Hellisheiði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Pirringur“ í garð Pútíns meðal herforingja og elítunnar

„Pirringur“ í garð Pútíns meðal herforingja og elítunnar