fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fréttir

Aukið heimilisofbeldi það sem af er árs

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 14:18

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í mánaðarskýrslu lögreglunnar fyrir maímánuð kemur fram að tilkynningum um heimilisofbeldi hefur fjölgað á milli ára. Það sem af er árs hafa borist um 21 prósent fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi en bárust að meðaltali á sama tímabili síðastliðin þrjú ár á undan.

Á tímabilinu janúar-maí árið 2019 voru tilkynningarnar 279 talsins en á sama tímabili árið 2021 hafa tilkynningarnar verið 378 talsins.

Súlurit frá lögreglunni um tilkynningar vegna heimilisofbeldis

Lögreglan hefur kallað eftir því að bærinn loki fyrr en hann gerði fyrir Covid þar sem ekki er jafn mikið um ofbeldi á djamminu. Íslendingar hafa margir hverjir mótmælt þessu enda ansi margir sem vilja geta skemmt sér til klukkan fjögur að nóttu til.

Þá hafa einhverjir bent á það að heimilisofbeldi hafi aukist í Covid en skýrslan staðfestir það. Ári fyrir Covid voru 100 færri tilkynningar um heimilisofbeldi en í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fá ekki greitt fyrir óunna yfirvinnu úr þrotabúi Skagans 3X

Fá ekki greitt fyrir óunna yfirvinnu úr þrotabúi Skagans 3X
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fordæma seinagang mennta- og barnamálaráðuneytisins

Fordæma seinagang mennta- og barnamálaráðuneytisins
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Páll telur að enn eigi mikið eftir að gerast

Páll telur að enn eigi mikið eftir að gerast
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu