Ekkert Covid-19 smit greindist innanlands í gær. Þrjú smit greindust á landamærunum.
Nú eru 232 einstaklingar í sóttkví og 39 í einangrun með virkt smit.
Nýgengi smita innanlands er nú 7,9 en á landamærunum 2,2.
Tveir liggja inni á sjúkrahúsi vegna veirunnar.