fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
Fréttir

Brynjar gagnrýndur fyrir framgöngu sína í Kastljósinu

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. maí 2021 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var gestur Kastljóss í gær ásamt Þórði Snæ Júlíussyni, ritstjóra Kjarnans. Þar var herferð „skæruliðadeildar“ Samherja rædd.

Twitter logaði eftir þáttinn og var Brynjar gagnrýndur fyrir skoðanir sínar á málinu. Hann taldi aðferðir „skæruliðadeildarinnar“ ekki vera skaðlegar en upp hefur komið að deildin reyndi meðal annars að hafa áhrif á kjör formanns Blaðamannafélags Íslands.

Margir töldu það vera skrítið að Brynjar skyldi vera sá sem ræddi þetta mál en það kom fáum á óvart að hann er Samherja megin í lífinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Vægur dómur yfir manni sem réðst á barnsmóður sína – Nýi kærastinn fór illa í hann

Vægur dómur yfir manni sem réðst á barnsmóður sína – Nýi kærastinn fór illa í hann
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Skotveiðimenn skiptast í fylkingar eftir ákvörðun Jóhanns Páls – „Þeir geta troðið þessu upp í rassgatið á sér“

Skotveiðimenn skiptast í fylkingar eftir ákvörðun Jóhanns Páls – „Þeir geta troðið þessu upp í rassgatið á sér“
Fréttir
Í gær

Trump lét tæma nokkur uppistöðulón til að slökkva skógarelda – Gjörsamlega gagnslaust og 8 milljarðar lítra af vatni fóru til spillis

Trump lét tæma nokkur uppistöðulón til að slökkva skógarelda – Gjörsamlega gagnslaust og 8 milljarðar lítra af vatni fóru til spillis
Fréttir
Í gær

Umhverfisverndarsinnum var kennt um skemmdarverkin – Síðan kom skelfilegur sannleikurinn í ljós

Umhverfisverndarsinnum var kennt um skemmdarverkin – Síðan kom skelfilegur sannleikurinn í ljós
Fréttir
Í gær

Guðmundur varar Hafnfirðinga við: „Hvaða um­hverf­issinna dett­ur í hug að dæla snefilefnum sem eru ekk­ert annað en eit­ur und­ir íbúðarbyggð?“

Guðmundur varar Hafnfirðinga við: „Hvaða um­hverf­issinna dett­ur í hug að dæla snefilefnum sem eru ekk­ert annað en eit­ur und­ir íbúðarbyggð?“
Fréttir
Í gær

Önnur kanóna yfirgefur fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar

Önnur kanóna yfirgefur fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar
Fréttir
Í gær

Hugmynd Runólfs með Græna gímaldið vekur sterk viðbrögð – „Þetta er dónalegt Reykjavík þarf að fjarlægja mistökin sem gerð voru“

Hugmynd Runólfs með Græna gímaldið vekur sterk viðbrögð – „Þetta er dónalegt Reykjavík þarf að fjarlægja mistökin sem gerð voru“
Fréttir
Í gær

Landsréttur skipar héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið fyrir – Gediminas geti tekið til varna

Landsréttur skipar héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið fyrir – Gediminas geti tekið til varna