fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Þjófnaður á síma Páls til rannsóknar hjá lögreglu

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. maí 2021 13:42

Páll Steingrímsson og Samherji. Samsett mynd DV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjófnaður á síma Páls Steingrímssonar er til rannsóknar hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Gögnum úr símanum var lekið til Kjarnans og Stundarinnar sem hafa birt greinar úr þeim á seinustu dögum.

DV sendi fyrirspurn á lögregluna á Norðurlandi eystra vegna málsins en henni var ekki svarað og birtu Facebook-færslu í staðinn.

Páll lá í öndunarvél þegar símanum var stolið en hann hafði verið fluttur með sjúkraflugi frá Akureyri til Reykjavíkur. Páll hefur skrifað marga pistla þar sem hann lofar Samherja en hann starfar sem skipstjóri þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Arkitekt telur hægt að bjarga Álfabakkamálinu – Erfiðara að endurvekja traust á skipulagi borgarinnar

Arkitekt telur hægt að bjarga Álfabakkamálinu – Erfiðara að endurvekja traust á skipulagi borgarinnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bryggjan brugghús komið á sölu

Bryggjan brugghús komið á sölu