fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

„Þessi ólétta og bólusetta kona var greind með covid í dag“ – Árný „drulluhress og einkennalaus“

Erla Hlynsdóttir
Mánudaginn 24. maí 2021 17:52

Árný Fjóla. Mynd/Instragram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árný Fjóla Ásmundsdóttir segir frá því á Instagram að hún hafi í dag greinst með COVID. Hún er sem kunnugt er meðlimur Gagnamagnsins, og eiginkona Daða Freys Péturssonar, sem tók þátt í Eurovisionkeppninni um helgina og hafnaði í fjórða sæti.

Gagnamagnið náði þó ekki að stíga á svið í keppninni úti  í Rotterdam því annar meðlimur, Jóhann Sigurður Jóhannsson, hafði þá verið greindur með COVID. Þriðji meðlimur íslenska hópsins hafði áður greinst með COVID.

Árný er ólétt af öðru barni þeirra Daða. Meirihluti íslenska hópsins kom aftur til Íslands í gær. Öll fóru þau í sýnatöku við komuna á flugvöllinn áður en þau fóru í sóttkví en hún greinir frá því í færslunni að sýnið hennar hafi týnst. Því hafi hún farið aftur í sýnatöku og fékk nú jákvæða niðurstöðu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúmlega 8 þúsund hafa skrifað undir lista gegn sjókvíaeldi í Seyðisfirði

Rúmlega 8 þúsund hafa skrifað undir lista gegn sjókvíaeldi í Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Þór svarar ákæru um manndrápstilraun og fleiri brot

Jón Þór svarar ákæru um manndrápstilraun og fleiri brot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan uggandi yfir óhugnanlegum tálbeituaðgerðum hóps íslenskra ungmenna – Ganga hrottalega í skrokk á meintum barnaníðingum

Lögreglan uggandi yfir óhugnanlegum tálbeituaðgerðum hóps íslenskra ungmenna – Ganga hrottalega í skrokk á meintum barnaníðingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Öfgar heyra sögunni til – Erfiðleikar, gleði, sigrar og stundum sorg

Öfgar heyra sögunni til – Erfiðleikar, gleði, sigrar og stundum sorg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít