fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Ekkert dóp í ítalska söngvaranum – „Málinu er nú lokið“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 24. maí 2021 17:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þá er það komið á hreint að söngvari ítölsku hljómsveitarinnar Maneskin neytti ekki fíkniefna í Græna herberginu á Eurovison-keppninni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá  Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU).

„Engin fíkniefnaneysla átti sér stað í Græna herberginu og málinu er nú lokið,“ segir í yfirlýsingu.

„Það vekur þó áhyggjur að ónákvæmar getgátur hafi orðið til þess að falsfréttir hafa skyggt á anda og úrslit keppninnar og haft ósanngjörn áhrif á hljómsveitina.

Við viljum óska Maneskin enn aftur til hamingju og óskum þeim velfarnaðar. Við hlökkum til þess að vinna með ítalska aðildarfélaginu Rai að því að undirbúa stórkostlega Eurovision keppni á Ítalíu á næsta ári“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Búseti kærir borgina: Bygg­ing­ar­leyfi gefið út löngu áður en sérupp­drætt­ir voru lagðir fram

Búseti kærir borgina: Bygg­ing­ar­leyfi gefið út löngu áður en sérupp­drætt­ir voru lagðir fram
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hafberg í Lambhaga lætur samkeppnisaðila sinn heyra það

Hafberg í Lambhaga lætur samkeppnisaðila sinn heyra það
Fréttir
Í gær

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“
Fréttir
Í gær

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá