fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Fréttir

Play skýtur á Drífu Snædal með nýrri auglýsingu

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. maí 2021 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Drífa Snædal, forseti ASÍ, hvatti í gær meðlimi sambandsins til að sniðganga Play vegna þess að fyrirtækið ætlaði að undirbjóða laun starfsfólks síns til að halda flugfargjöldum í lágmarki.

Birgir Jónsson, forstjóri Play, svaraði þessum ásökunum ASÍ með yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem segir meðal annars að áróður ASÍ væri sorglegur og leiðréttir misskilning ASÍ varðandi launagreiðslur Play.

Í nýrri auglýsingu Play sem birtist á netinu í dag má sjá merki Play og orðin „Drífa sig út! Með leikreglurnar á hreinu“, en það verður að teljast skot á Drífu Snædal.

Auglýsingin sem um ræðir

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fyrsta flug Play er dagsett 24. júní og verður flogið til London ef marka má orð Birgis í Brennslunni á FM957 í morgun. Hægt er að fljúga með flugfélaginu til Alicante, Barcelona, Berlín, Kaupmannahafnar, London, París og Tenerife.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur segir marga misnota veikindaréttinn: „Upp hafa komið hreint ótrúleg mál“

Ólafur segir marga misnota veikindaréttinn: „Upp hafa komið hreint ótrúleg mál“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kona sem þvinguð var í vændi þarf að sitja í íslensku fangelsi

Kona sem þvinguð var í vændi þarf að sitja í íslensku fangelsi
Fréttir
Í gær

Kjarasamningar loksins í höfn og verkföllum aflýst

Kjarasamningar loksins í höfn og verkföllum aflýst
Fréttir
Í gær

Trump hyggst selja ríkum útlendingum leyfi til að starfa og búa í Bandaríkjunum – Gullkortið mun kosta um 700 milljónir

Trump hyggst selja ríkum útlendingum leyfi til að starfa og búa í Bandaríkjunum – Gullkortið mun kosta um 700 milljónir
Fréttir
Í gær

Tveir menn ákærðir fyrir hópnauðgun

Tveir menn ákærðir fyrir hópnauðgun
Fréttir
Í gær

Hvimleitt vandamál búðarferða – „Ég er ógeðslega leiðinleg þegar kemur að þessu, ég bara nenni þessu ekki“

Hvimleitt vandamál búðarferða – „Ég er ógeðslega leiðinleg þegar kemur að þessu, ég bara nenni þessu ekki“