fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fréttir

Lögreglan rannsakar árás á Gríska húsið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 20. maí 2021 13:17

Aðsend mynd. Eins og sést er rúðan mölbrotin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær fékk DV upplýsingar um að grímuklæddir menn hefðu ráðist inn á veitingastaðinn Gríska húsið við Laugaveg um fjögurleytið á þriðjudag og ráðist á starfsfólk sem svaraði í sömu mynt. Ekki er vitað um tilefni árásarinnar. Einnig var rúða brotin á staðnum um nóttina og er ekki vitað um hvort tengsl séu á milli atvikanna.

DV náði sambandi við Guðmund Pál Jónsson lögreglufulltrúa og spurði út í atvikið. Segir hann að þegar lögreglu bar að hafi staðið yfir átök milli fjögurra manna fyrir utan staðinn. Málið sé í rannsókn og ekki séu gefnar frekari upplýsingar um það. Aðspurður um handtökur segir hann að þrír menn hafi verið yfirheyrðir. Vitað sé hverjir komu við sögu í málinu og rannsókn miði vel.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erill á næturvaktinni – Eftirför, átök, innbrot í gám, slagsmál

Erill á næturvaktinni – Eftirför, átök, innbrot í gám, slagsmál
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“