fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fréttir

Grímuklæddir menn réðust inn á Gríska húsið – Barsmíðar og skemmdarverk – Sérsveitin kom á vettvang

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 19. maí 2021 18:00

Aðsend mynd. Eins og sést er rúðan mölbrotin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum DV réðust 3-4 grímuklæddir menn inn á veitingahúsið Gríska húsið við Laugaveg í gær, börðu starfsmenn og létu ófriðlega. Samkvæmt sömu heimildum veittu starfsmenn harða mótspyrnu. Lögregla og sérsveit komu á vettvang.

Atvikið átti sér stað á sjötta tímanum í gær. Um nóttina var rúða á veitingastaðnum mölbrotin en ekki er vitað hvort þau skemmdarverk tengist innrásinni inn á staðinn.

Ólíklegt er talið að um ránsferð hafi verið að ræða en líklegra að þetta falli undir einhvers konar persónulegt uppgjör eða kúgunaraðgerðir.

DV fékk upplýsingar um málið um fimm-leytið í dag og hefur ekki tekist að fá upplýsingar hjá lögreglu þrátt fyrir tíðar símhringingar í yfirmenn á svæði Lögreglustöðvar 1. Ekki er því vitað um handtökur í málinu. Send hefur verið fyrirspurn á upplýsingasvið lögreglu sem verður líklega svarað á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fiskiskip rak stjórnlaust upp í fjöru við Patreksfjörð – Skipstjórinn á spítti

Fiskiskip rak stjórnlaust upp í fjöru við Patreksfjörð – Skipstjórinn á spítti
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á
Fréttir
Í gær

Unglingar með kylfu í verslunarkjarna

Unglingar með kylfu í verslunarkjarna
Fréttir
Í gær

Steingrímur stóð fréttavaktina þegar snjóflóðið féll á Súðavík – „Við vitum að tíminn læknar engin sár, menn læra bara að lifa með sársaukanum“

Steingrímur stóð fréttavaktina þegar snjóflóðið féll á Súðavík – „Við vitum að tíminn læknar engin sár, menn læra bara að lifa með sársaukanum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vörubílstjóri þóttist vera annar maður – Var líka fullur og próflaus

Vörubílstjóri þóttist vera annar maður – Var líka fullur og próflaus
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur eitraði fyrir barninu sínu – Vildi fjölga fylgjendum og fá peninga

Áhrifavaldur eitraði fyrir barninu sínu – Vildi fjölga fylgjendum og fá peninga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Arkitekt telur hægt að bjarga Álfabakkamálinu – Erfiðara að endurvekja traust á skipulagi borgarinnar

Arkitekt telur hægt að bjarga Álfabakkamálinu – Erfiðara að endurvekja traust á skipulagi borgarinnar