fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fréttir

Orri Páll dregur sig úr verkefni um nýjan veitingastað vegna ásakana um kynferðislegt ofbeldi: „Ég veit ég gerði mistök oftar en einu sinni“

Björn Þorfinnsson
Miðvikudaginn 19. maí 2021 18:32

Orri Páll Vilhjálmsson. Mynd: Þorgeir Ólafsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Páll Vilhjálmsson, annar af tveimur veitingamönnum sem hafa unnið hörðum höndum að  opnun nýs veitingastaðar við Laugaveg 12, hefur ákveðið að draga sig út úr verkefninu. Ástæðan er sú að hann segist hafa gert mistök í samskiptum við hitt kynið og að hann vilji vera hluti að lausninni en ekki vandamálinu. Þetta kemur fram í færslum á Instagram sem Orri Páll hefur birt.

 

Í byrjun vikunnar var greint frá því í fjölmiðlum að tveir af reyndari veitingamönnum landsins, Orri Páll og Arnór Bohic, hyggðust opna staðinn Botanica á áðurnefndum stað þar sem Le Bistro var áður til húsa.

Kom fram að staður­inn myndi  verða und­ir suður­am­er­ísk­um áhrif­um í mat, drykk og tónlist – allt frá Kúbu niður til Arg­entínu.

Fljótlega þegar tilkynningin birtist upphófst hávær orðrómur á samfélagsmiðlum um að Orri Páll hefði farið út fyrir mörk í samskiptum við hitt kynið og þá sérstaklega við kvenkyns starfsmenn sína í veitingageiranum.

Orðrómurinn hefur nú haft þau áhrif að Orri Páll hefur ákveðið að stíga til hliðar í verkefninu eins og áður hefur komið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fiskiskip rak stjórnlaust upp í fjöru við Patreksfjörð – Skipstjórinn á spítti

Fiskiskip rak stjórnlaust upp í fjöru við Patreksfjörð – Skipstjórinn á spítti
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á
Fréttir
Í gær

Unglingar með kylfu í verslunarkjarna

Unglingar með kylfu í verslunarkjarna
Fréttir
Í gær

Steingrímur stóð fréttavaktina þegar snjóflóðið féll á Súðavík – „Við vitum að tíminn læknar engin sár, menn læra bara að lifa með sársaukanum“

Steingrímur stóð fréttavaktina þegar snjóflóðið féll á Súðavík – „Við vitum að tíminn læknar engin sár, menn læra bara að lifa með sársaukanum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vörubílstjóri þóttist vera annar maður – Var líka fullur og próflaus

Vörubílstjóri þóttist vera annar maður – Var líka fullur og próflaus
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur eitraði fyrir barninu sínu – Vildi fjölga fylgjendum og fá peninga

Áhrifavaldur eitraði fyrir barninu sínu – Vildi fjölga fylgjendum og fá peninga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Arkitekt telur hægt að bjarga Álfabakkamálinu – Erfiðara að endurvekja traust á skipulagi borgarinnar

Arkitekt telur hægt að bjarga Álfabakkamálinu – Erfiðara að endurvekja traust á skipulagi borgarinnar