fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fréttir

Skítugt á sóttkvíarhótelinu – Kámugar hurðar, reykingalykt og óþrifnaður

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 18. maí 2021 16:23

Mynd/Samsett - Skjáskot úr myndbandi frá RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau sem dvelja á sóttkvíarhótelinu þurfa sjálf að sjá til þess að herbergin séu þrifin. Kámugar hurðir, ryk og óþrifnaður blasti við einum gesti sem kom á hótelið til að vera þar í sóttkví. RÚV greindi frá en fréttastofunni barst myndband frá gestinum. Í myndbandinu má sjá herbergið sem fáir myndu líklega halda fram að væri hreint.

Gesturinn sem RÚV ræddi við segir að út um glugga herbergisins megi sjá reyk frá sígarettum en auk þess sé mikil reykingalykt á göngunum á hótelinu. Rauði krossinn hefur séð um að starfrækja sóttkvíarhótelin en samkvæmt RÚV hefur Rauði krossinn ekki fengið kvartanir frá gestum hótelsins vegna óþrifnaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Verður Áslaug Arna næsti formaður Sjálfstæðisflokksins?

Verður Áslaug Arna næsti formaður Sjálfstæðisflokksins?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tálbeituhópurinn: Maður á Akranesi þungt haldinn eftir misþyrmingar með járnkylfum og hnífi

Tálbeituhópurinn: Maður á Akranesi þungt haldinn eftir misþyrmingar með járnkylfum og hnífi