fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Gómsætt gjaldþrota – Skilja eftir sig 40 milljóna gat þrátt fyrir samning við borgina um rekstur á Iðnó

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 4. maí 2021 16:30

Iðnó. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptalok urðu í þrotabúi veitingafyrirtækisins Gómsætt ehf þann 27. apríl síðastliðinn. Þetta kemur fram í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu í dag.

Engar eignir fundust í búinu en lýstar kröfur voru rúmlega 40 milljónir króna.

Árið 2017 bauð borgin út rekstur Iðnós við Tjörnina og hlaut Gómsætt verkefnið og rak húsið frá 2017. Frá 2001 til 2017 var rekstur Iðnós í höndum Margrétar Rósu Einarsdóttur. Hún höfðaði skaðabótamál á hendur borginni vegna þeirrar ákvörðunar að taka tilboði Gómsætts í reksturinn, sem hún taldi ekki í samræmi við útboðsgögn, en héraðsdómur vísaði málinu frá.

Á árum áður voru leiksýningar Leikfélags Reykjavíkur í húsinu en þær fluttust síðan upp í Borgarleikhúsið í Kringlunni þegar það reis. Undanfarna áratugi hafa verið veitingasala, einkasamkvæmi og ýmsir viðburðir í Iðnó.

Öllum reksri í Iðnó var hins vegar hætt í maí 2020 og húsinu lokað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sara furðar sig á því að leikskólar haldi upp á bóndadaginn – „Komið út í svo mikið bull”

Sara furðar sig á því að leikskólar haldi upp á bóndadaginn – „Komið út í svo mikið bull”
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ekkert lát á hreinsunum hjá Sýn – Nú er Steinn Kári farinn

Ekkert lát á hreinsunum hjá Sýn – Nú er Steinn Kári farinn
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Trump náðar Ross Ulbricht – Fékk lífstíðardóm árið 2015

Trump náðar Ross Ulbricht – Fékk lífstíðardóm árið 2015
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Búseti kærir borgina: Bygg­ing­ar­leyfi gefið út löngu áður en sérupp­drætt­ir voru lagðir fram

Búseti kærir borgina: Bygg­ing­ar­leyfi gefið út löngu áður en sérupp­drætt­ir voru lagðir fram
Fréttir
Í gær

Gróf pólitísk ritskoðun vekur reiði og vangaveltur um endalok tjáningarfrelsisins – „Eitthvað hræðilegt átti sér stað á meðan við vorum í burtu“

Gróf pólitísk ritskoðun vekur reiði og vangaveltur um endalok tjáningarfrelsisins – „Eitthvað hræðilegt átti sér stað á meðan við vorum í burtu“
Fréttir
Í gær

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“