fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Hópsmit í Þorlákshöfn – Fjögur smit staðfest

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 26. apríl 2021 05:29

Þorlákshöfn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöldi var staðfest að fjórir hefðu greinst með kórónuveiruna í Þorlákshöfn. Um hópsmit er að ræða í samfélaginu og var enn verið að vinna úr sýnatökum í gærkvöldi að sögn Morgunblaðsins sem segist hafa heimildir fyrir þessu.

Haft er eftir Elliða Vignissyni, bæjarstjóri í Ölfusi, að enn sé verið að skoða málið og að staðfest hafi verið að um einhver smit sé að ræða en ekki sé um stóran hóp að ræða. „Miðað við reynsluna sem við höfum af undanförnum misserum er ljóst að nokkuð stór hópur þarf að fara í sóttkví. Þetta virðist þó vera afmarkað og við vonum að þetta nái ekki samfélagssmiti,“ er haft eftir honum.

Morgunblaðið segir að ekki liggi fyrir upplýsingar um hvort hinir smituðu hafi verið í sóttkví þegar þeir greindust. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vildi ekki tjá sig um málið í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Í gær

Margeir og Kitty til liðs við KAPP

Margeir og Kitty til liðs við KAPP
Fréttir
Í gær

Kalla eftir aðgerðum í kjölfar frétta um danska sæðisgjafann

Kalla eftir aðgerðum í kjölfar frétta um danska sæðisgjafann
Fréttir
Í gær

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Konan sem ekið var á á Suðurlandsbraut er látin

Konan sem ekið var á á Suðurlandsbraut er látin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Arnar Eggert segir fólki misboðið og bíður eftir dómínó-áhrifum af ákvörðun Íslands

Arnar Eggert segir fólki misboðið og bíður eftir dómínó-áhrifum af ákvörðun Íslands