fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fréttir

Réðst á leigubílstjóra í Hafnarfirði – Var mjög ölvaður

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 5. apríl 2021 08:04

Frá Hafnarfirði. Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Töluverður erill var hjá lögreglu í nótt, en í dagbók lögreglunnar er greint frá umferðaróhappi í Háaleitis- og Bústaðahverfi. Þar ók ökumaður á vegrið, en í kjölfarið var hann fluttur á slysadeild til skoðunar og bifreiðin flutt af vettvangi með kranabíl.

Í Hlíðunum var maður handtekinn og vistaður í fangaklefa fyrir að brjóta nálgunarbann og hafa í hótunum.

Í Hafnarfirði var maður handtekinn vegna líkamsárásar í garð leigubílsstjóra. Árásarmaðurinn, sem er sagður hafa verið í mjög annarlegu ástandi var vistaður í fangaklefa þar sem hann bíður skýrslutöku. Einnig var brotist inn í geymslur í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði. Þar var ýmsu stolið, meðal annars rafmagshlaupahjóli.

Í Grafarvogi þurfti að reykræsta íbúð eftir að páskalambið var full lengi í ofninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“
Fréttir
Í gær

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu
Fréttir
Í gær

Strætósvindlarar verða krafðir um fargjaldaálag

Strætósvindlarar verða krafðir um fargjaldaálag
Fréttir
Í gær

Nikótínvörusali bregst við auglýsingabanni – Túnfiskdósir og „ape shop“

Nikótínvörusali bregst við auglýsingabanni – Túnfiskdósir og „ape shop“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sex ára drengur setti fingur í hurðarfals myndmenntastofu og unglingur sparkaði í hurðina

Sex ára drengur setti fingur í hurðarfals myndmenntastofu og unglingur sparkaði í hurðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotist inn í bíl Páls Steingrímssonar en lögregla og tryggingafélag draga lappirnar – „Ég vil bara vara fólk við þessu“

Brotist inn í bíl Páls Steingrímssonar en lögregla og tryggingafélag draga lappirnar – „Ég vil bara vara fólk við þessu“